LENTO 5 GREY

Lento er vandaður optískur reykskynjari. Það tekur aðeins augnablik að festa Kupu í loft þökk sé sterku tvíhliða 3M límbandi á lokinu og því er óþarfi að bora og skrúfa. Allt yfirborðið á Kupu virkar sem einn hnappur fyrir allar aðgerðir, svo það eru engir litlir takkar, hvort sem það er að slökkva á fölskum viðvörunum eða til að prófa virkni reykskynjarans. Margverðlaunuð hönnun frá Finnandi.

Framleiðandi: Jalo Helsinki
Hönnuður: Paola Suhonen

Tæknilega fullkominn reykskynjari
10 ára ending rafhlöðu, þarf ekki að skipta um rafhlöðu.
Lengd 190 mm, breidd 180 mm, hæð 50 mm, þyngd 150 g
Kjör hitastig 0-45°C, kjör rakastig 0-90%
CE-merking

Sölustaðir
____________________________________________________________________________

Netverslunin veski.is Sími: 864 4074 Umboðsaðili á Íslandi Sölustaðir
____________________________________________________________________________reykskynjarar reykskynjarann minn reykskynjari flottur flottir reykskynjarar hnnun fallegir reykskynjarar reykskynjari